Loading...
Markvissir fundir 2018-10-01T15:16:22+00:00

Það sem gerir fundatækni IBT árangursríka er áherslan á eignarhald funda og útkomu.

Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum og lyklarnir frá IBT gera þá markvissa og skilvirka
IBT býður fjölbreytt námskeið um markvissari fundi og aðlagar efnið að þörfum viðskiptavinarins. Viðskiptavinir IBT eru flestir sammála um að fundir í fyrirtækjum mættu almennt vera betur skipulagðir og þeim betur stjórnað. Í huga flestra komu fyrr upp minningar um slæma fundi en virkilega góða. Fundir geta og ættu að vera frábært tæki til stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum.