PEP er flaggskip IBT, við ábyrgjumst árangur þinn
PEP er þjálfun til að auka skilvirkni starfsmanna. Farið er ítarlega í daglega verkefnastjórnun og tímastjórnun. Þátttakendur fá tól og ráð sem nýtast við að auka yfirsýn og leiðir til að stýra áreiti og auka einbeytingu. Mikilvægt er að bera ábyrgð á eigin verkefnum og vinnutíma og finna muninn á því að vera við stjórn í stað þess að láta áreitið og umhverfið ráða ferðinni.PEP dagarnir eru tveir til þrír byrja allir með 2ja klst námskeiði en síðan tekur við öflug einkaþjálfun við starfsstöð hvers og eins þátttakenda.
PEP 1, Fyrsti dagur
Lykilatriði á fyrsta PEP degi eru:
Vinnuvenjur og ákvarðanataka
Þjálfun í Gerðu það núna hugmyndafræðinni
Skipulag og varsla á gögnum, pappír og stafrænum.
Notkun tölvupósts
PEP 2, annar dagur
PEP 3, Þriðji dagur
Að breyta vinnuvenjum kallar á ástundun og ábyrgð. Það er mjög auðvelt að falla í sama farið aftur.
Lykilatriði á þriðja PEP degi eru::
Menning fyrirtækja og samspil starfsmanna
Áhersla á skilning og notkun aðferða frá fyrsta og öðrum degi
Fundartækni og fundarstjórn