Loading...
Forsíða 2018-10-01T15:16:24+00:00

IBT ÞJÁLFUN

Við hjálpum fyrirtækjum og einstaklingum að auka afköst. Ávinningurinn er betri skilvirkni í vinnu og meiri tími fyrir fjölskyldu og einkalíf.

ÞITT FÓLK.  OKKAR FÓLK.  ÓSIGRANDI

Við hjá IBT á Íslandi náum fram þvi besta hjá þínu starfsfólki

Starfsfólkið skiptir mestu máli í öllum fyrirtækjum. Það er vit í að ná fram því besta hjá hverjum og einum í skilvirkni og afköstum ekki satt?  Þar komum við sterk inn. IBT sérhæfir sig í skilvirkum vinnubrögðum.

Verjum skemmri tíma í tölvupóstinum, aukum skilvirkni á fundum, bætum samskipti teyma.

PEP ER FLAGGSKIPIÐ

In PEP stendur fyrir Personal Efficiency Program og er ein besta þjálfun sem er í boði fyrir einstaklinga og hópa sem vilja bæta frammistöðu sína og auka afköst. Í boði fyrir allt að 7 manna hópa eða sem einstaklingsþjálfun.